Þorlákur Hallgrímsson 16.öld-

Prestur á Stað í Hrútafirði fyrir 1540, á Staðarbakka 1542-45 og að Þingeyrarklaustri 1545-52 og aftur að Stað í Hrútafirði ásamt Óspakseyri og var þar 1555, fékk Víðidalstungusókn og Mel 1573 og lét af prestskap 1591. Þjónaði Breiðabólstað fyrir 1571. Valmenni og mjög skyldurækinn í prestsverkum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 159.

Staðir

Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur 16.öld-16.öld
Staðarbakkakirkja Prestur 1542-1545
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1545-1552
Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur 16.öld-16.öld
Víðidalstungukirkja Prestur 16.öld-16.öld
Melstaðarkirkja Prestur 1573-1591

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.11.2017