Sigurður Óskar Pálsson 27.12.1930-26.04.2012

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

38 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.05.1980 SÁM 00/3969 EF Segir frá æviatriðum sínum. Sagt frá samskiptum við önnur börn Sigurður Óskar Pálsson 38414
08.05.1980 SÁM 00/3969 EF Sagt frá búleikjum með horn og skeljar. Ærhornin voru kindur, lambhornin lömb. Komið inn á slátur- Sigurður Óskar Pálsson 38415
08.05.1980 SÁM 00/3969 EF Sagt frá búleikjum með horn og skeljar. Ærhornin kindur, hrútshornin hrútar og lambhornin lömb Sigurður Óskar Pálsson 38416
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Leggirnir hestar, lýst hvernig þeir voru beislaðir, klaufin kjafturinn á hestinum. Fínast að hafa tv Sigurður Óskar Pálsson 38417
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Á öðrum bæ voru hrútshornin höfð fyrir hesta. Kjálkarnir bæði úr stórgripurm og sauðfé voru kýr, hei Sigurður Óskar Pálsson 38418
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Kjúkurnar úr kinda- og kálfsfótum voru hafðar fyrir geitur. Tábeinin af nautgrip eitt sinn notað fyr Sigurður Óskar Pálsson 38419
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Bobbar notaðir fyrir hunda, litlu kuðungarnir notaðir fyrir hvolpa. Krákuskeljar (kræklingsskeljar) Sigurður Óskar Pálsson 38420
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Völurnar notaðar fyrir spákonur, bæði úr kinda- og nautgripaleggjum. Farið með brot úr þulunni: “Val Sigurður Óskar Pálsson 38421
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Ef maður hitti brekkusnigil var farið með ákveðna töfraþulu Sigurður Óskar Pálsson 38422
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Leggirnir voru notaðir í fleira en hesta, t.d. byggð úr þeim leggjaborg Sigurður Óskar Pálsson 38423
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Lýst hvernig reisa átti horgemling Sigurður Óskar Pálsson 38424
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Hornin voru mörkuð Sigurður Óskar Pálsson 38425
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Allmikið gert af því að reisa spilaborgir Sigurður Óskar Pálsson 38426
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Smalastökk/hopp, ákveðið hopp sem sagt var að smalar notuðu. Hoppuðu og slógu saman fótunum. Afi hei Sigurður Óskar Pálsson 38427
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Aðrir útileikir en búleikir: leikið með bát á tjörnum “svo sauð á keipum” Sigurður Óskar Pálsson 38428
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Mikið leikið í ímynduðum heimi. M.a. sagt frá drápi á ímynduðum kalli í læk með priki. Sigurður Óskar Pálsson 38429
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Sagt frá mikilli sorg við sláturtíð í búleik þar sem hornin voru brotin með hamri. Sigurður Óskar Pálsson 38430
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Ímynduð vera sem hét Gísli, var upphaflega nagli en varð seinna maður. Lítill grannur, lotinn kall s Sigurður Óskar Pálsson 38431
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Bænirnar höfðu ákveðna lögun í barnshuganum, sumar ferkantaðar aðrar aflangar og áttu heima úti á tú Sigurður Óskar Pálsson 38432
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Þegar skólaganga hófst breyttust leikirnir Sigurður Óskar Pálsson 38433
08.05.1980 SÁM 00/3971 EF Meira um búleiki, heyskapur stundaður Sigurður Óskar Pálsson 38434
08.05.1980 SÁM 00/3971 EF Úr þunnildisbeinum ýsunnar tálgaði faðir heimildarmanns handa honum fugla Sigurður Óskar Pálsson 38435
08.05.1980 SÁM 00/3971 EF Heimildarmaður eignast tindáta jólin 1937 Sigurður Óskar Pálsson 38436
08.05.1980 SÁM 00/3971 EF Afgangar af kertavaxi notaðir til fuglasmíða Sigurður Óskar Pálsson 38437
08.05.1980 SÁM 00/3971 EF Kerti og spil klassískar jólagjafir í æsku heimildarmanns. Byrjar að segja frá leikjum á Borgarfirði Sigurður Óskar Pálsson 38438
08.05.1980 SÁM 00/3971 EF Slagbolta lýst ítarlega. Lýst m.a. hvernig valið var úr. Sérstök slagboltaprik notuð. Breið prik köl Sigurður Óskar Pálsson 38439
08.05.1980 SÁM 00/3971 EF Þakbolta lýst ítarlega Sigurður Óskar Pálsson 38440
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Yfir lýst Sigurður Óskar Pálsson 38441
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Fótbolti iðkaður í Borgarfirði strax á árunum 1910-20. Félagar heimildarmanns keyptu saman fótbolta Sigurður Óskar Pálsson 38442
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Leiknum stoðfrí (stoð frí) lýst vel Sigurður Óskar Pálsson 38443
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Fallin spýta nefnd en heimildarmaður tók lítinn þátt í þeim leik Sigurður Óskar Pálsson 38444
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Leikur við flóð og fjöru sem nefndur var Skerjaskak, gamall leikur í Borgarfirði eystra Sigurður Óskar Pálsson 38445
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Feluleikur, oftast leikinn á kvöldin í þorpinu. Á bæjunum allt eins leikinn á daginn Sigurður Óskar Pálsson 38446
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Leikið með heimatilbúna vatnsbyssu úr bambusstöngum Sigurður Óskar Pálsson 38447
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Leikið með fjaðrafokku, gerð hennar lýst Sigurður Óskar Pálsson 38448
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Heimildarmaður eignaðist aldrei tunnustafaskíði. Var um 10 ára gamall þegar hann fékk skíði í jólagj Sigurður Óskar Pálsson 38449
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Einn leggur var til til að skauta á en skauta fékk heimildarmaður seinna. Þá tíðkaðist einnig að ren Sigurður Óskar Pálsson 38450
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Leikið að kúluvarpi með blágrýtisstein Sigurður Óskar Pálsson 38451

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.04.2017