Ingimundur Þorgeirsson -1189

Prestur á Hálsi í Fnjóskadal 1167-71, Möðruvöllum íHörgárdal 1171-73, Grenjaðarstað 1174-78 og Þóroddsstað 1178-80.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 380.

Trúlega er staðaruglingur í heimild Páls Eggerts og hann hafi ruglað saman Möðruvöllum í Hörgárdal og Möðruvöllum í Eyjafirði fra. Það passar við heimildir Sveins og Hannesar. Þar er Ingimundar aðeins getið á Möðruvöllum fram. Til þess að halda línunni fer ég ávallt eftir PÁÓ og skrái Ingimund, gegn betri vitund, á Möðruvelli í Hörgárdal. GVS

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 281

Staðir

Hálskirkja Prestur 1167-1171
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1171-1173
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1174-1178
Þóroddsstaðakirkja Prestur 1178-1180

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.05.2017