Sigurður Helgason frá Jörfa 03.12.1787-03.10.1870

Íslenskar æviskrár IV, 226

Var á Vogi, Akrasókn, Mýrasýslu 1801. Bóndi á Ísleifsstöðum í Hraunhreppi 1814-16, í Krossholti, Kolbeinsstaðahr. 1816-26 og á Jörfa, Kolbeinsstaðahr. 1826-51. Bjó á Fitjum í Skorradal, Borgarfirði 1851-58, bjó á Jörfa og flutti að Setbergi í Eyrarsveit, Snæfellssýslu 1866. Hafði forgöngu í búnaðarmálum og hlaut verðlaun hjá danska búnaðarfélaginu. Dannebrogsmaður. Hafði einnig forgöngu og notkun fiskineta og lóða. Skáldmæltur.

Erindi


Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 31.10.2017