Jónas Jónasson frá Hofdölum 13.11.1879-22.08.1965
Jónas var einn þekktasti hagyrðingur í Skagafirði á sinni tíð. Hann bjó ásamt konu sinni á nokkrum jörðum í Skagafirði en hóf búskap á Syðri-Hofdölum árið 1923 og kenndi sig jafnan við þann bæ. Ævisaga hans, Hofdala-Jónas, kom út árið 1979.
Erindi

Bóndi | |
Ekki skráð | |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.02.2019