Friðrik Sturluson (Friðrik Guðjón Sturluson) 04.04.1965-

<p>Sveitir: Hending, Suðvestan hvassviðri, Mao, Sálin hans Jóns míns, Fríða sársauki, Pláhnetan, Ullarhattarnir...</p> <blockquote>Friðrik er einn reynslumesti hljóðmaður landsins og hefur starfað hjá Stúdíó Sýrlandi og forverum þeirra síðan 1993. Hann starfar einnig sem tónlistarmaður, texta og lagahöfundur og hefur starfað sem bassaleikari Sálarinnar frá upphafi.. <br><br> Friðrik lauk stúdentspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð, nam grafíska hönnun við Myndlista og Handíðaskóla Íslands og er útskrifaður sem hljóðmaður úr School of Audio Engineering – London, Englandi. <br><br> Friðrik hefur hlotið 3 tilnefningar til Edduverðlauna fyrir hljóðvinnslu (Órói, Hross í Oss og Hulli) og hefur sinnt upptökustjórn á tugum kvikmynda fyrir m.a. Senu, Myndform, Sam-bíó, Disney, Dubberman, Sony, Fox, Dreamworks, Columbia ofl.</blockquote> <p align="right">Af vef Stúdíó Sýrland (3. febrúar 2016)</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Sálinni hans Jóns míns Bassaleikari 1988-09

Tengt efni á öðrum vefjum

Bassaleikari , hljóðmaður , lagahöfundur og textahöfundur
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.02.2016