Ásmundur Eyjólfsson -1702

<p>Prestur fæddur um 1616. Stúdent úr Skálholtsskóla um 1640 og vígðist aðstoðarprestur að Helgafelli 1646 og fékk Breiðabólstað á Skógarströnd 1650 og hélt til dauðadags. Varð prófastur í Snæfellssýslu 1691.</p>

Staðir

Helgafellskirkja Aukaprestur 1646-1650
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1650-1702

Aukaprestur , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.03.2015