Böðvar Pétursson 18.08.1899-21.04.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Sögn um Helguhól Böðvar Pétursson 12828
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Sögn um álagakofann í Svefneyjum, tengist örlögum Eggerts Ólafssonar Böðvar Pétursson 12829
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Saga frá Selskerjum við Breiðafjörð og hólnum þar Böðvar Pétursson 12830
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Samtal Böðvar Pétursson 12831
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Álagablettur á Selskerjum, Búhóll Böðvar Pétursson 12832
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Draugar voru ekki til í Múlasveit Böðvar Pétursson 12833
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Á Firði í Múlasveit var gengt í gegnum fjall við Öxl; saga af ketti sem var látinn fara þar í gegn Böðvar Pétursson 12834
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Samtal um fólkið og byggðina í Múlanesi Böðvar Pétursson 12835
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Sagnir um fornmenn, Hallsteinn og Böðvar sem var heygður í Stykkiseyjum við Flatey Böðvar Pétursson 12836
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Smaladys á Kerlingarskarði Böðvar Pétursson 12837

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.04.2018