Pétur Pétursson 01.11.1757-29.07.1842

<p>Prestur. Stúdent 1775 frá Hólaskóla. Fékk Miklabæ 15. janúar 1787 og sagði af sér prestskap 24. september 1824. Varð prófastur í Hegranesþingi 1805 en fékk lusn frá því starfi 1814. Bjó síðan að Víðivöllum.Vel gefinn maður og mikilhæfur, mikils metinn og skáldmæltur bæði á latínu og íslensku.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 11166-67. </p>

Staðir

Miklabæjarkirkja Prestur 15.01.1787-1824

Erindi


Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.11.2020