Rafn Þorvaldsson -1623

Prestur. Dánarár ekki alveg öruggt. Var orðinn prestur 1571 og með vissu er vitað að hann var í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1585 og hafði fengið prestakallið nokkru fyrr og var þar til æviloka. Skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 173-74.

Staðir

Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur -1623

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.06.2014