Árni Jónsson 1710-22.10.1778

<p>Prestur. Stúdent 1737 frá Hólaskóla. Vígðist 23. maí 1747 og bjó þar til dauðadags. Talinn stirður og málstamur en heitur í bænagjörð. Jafnan fátækur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 55. </p>

Staðir

Fagraneskirkja Prestur 23.05.1747-1778

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.08.2016