Ólafur Magnússon 02.10.1864-12.08.1947

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1884. Cand. theol. frá Prestaskólanum, 24. ágúst 1887. Fékk Sandfell í Öræfum 17. maí 1888 og vígður þann 21. sama mánaðar. Fékk Arnarbæli 12. mars 1903. Skipaður prófastur í Árnessýslu 18. október 1939 frá 1. janúar 1940. Lausn frá prestskap frá fardögum 1940. Átti sæti í Landsdómi, sat í hreppsnefnd Hofshrepps og Ölfushrepps og var sýslunenfdarmaður í Austur-Skaftafellssýslu.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 680-81 </p>

Staðir

Sandfellskirkja Prestur 17.05. 1888-1903
Arnarbæliskirkja Prestur 12.03. 1903-1940

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.12.2018