Einar Jónsson -

Vígðist 2. desember 1632 sem aðstoðarprestur sr. Magnúsar Péturssonar að Kálfafelli. Honum var ætlað að gegna Meðallandsþingum og enda fékk hann fullkomið þingabréf frá Gísla biskupi Oddssyni fyrir Meðallandsþingum meðan hann var enn í skóla. Árið 1637 varð honum á skyssa í útdeilingu sakramentis og skýrði hann sjálfur biskupi frá því. Til að gera langt mál stutt var hann náðaður því vitað er að hann er í sama prestakalli árið 1641. Varð ekki langlífur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 363-4.

Staðir

Áskirkja Prestur 1650-1683
Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 1632-1650
Víðirhólskirkja Prestur 03.09.1883-1885

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.04.2018