Hálfdan Einarsson 20.01.1732-01.02.1785

<p style="margin-left: -0.05pt;">Hálfdan kom með Gísla biskupi Magnús­syni, er þá var nývígður til Hóla, var skipað­ ur skólameistari þar við skólann frá 1. októ­ber 1755 og fékk staðfestingu fyrir því em­ bætti af konungi 10. desember 1756. 31. júlí 1765 var hann sæmdur meistaranafnbót. í heimspeki. Hann var opt með Gísla biskupi sem aðstoðarmaður hans í kirknaskoðunar­ ferðum, og eptir lát hans 1779 var hann settur stiptprófastur yfir Hólastipti 15. apríl s. á. og þjónaði þá biskupsembættinu þangað til Jón biskup Teitsson kom til stólsins 17803). Eptir lát Jóns biskups gegndi hann aptur biskups­störfum tæp 3 ár, frá því um haustið 1781, þangað til um sumarið 1784, að Árni biskup Þórarinsson kom til stólsins.</p> <p style="margin-left: -0.05pt;">Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.</p>

Staðir

Prófastur 15.04. 1779-1780

Biskup , prófastur og skólameistari

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2013