Jón Ólafsson -1631

Prestur. Hefur verið prestur í Grundarþingum frá um 1588, hélt síðan Hrafnagil frá því um 1592, Bægisá fradagaárið 1605-06. Fékk hórdómsorð af Höllu Hálfdanardóttur, vinnukonu, og var boðinn undanfærslueiður 1604 og 1605 og enn 1608. Lyktir þess máls eru ókunnar. Fékk Bægisá aftur 1615 og hélt til æviloka.

Staðir

Grundarkirkja Prestur 1588 um-1592
Hrafnagilskirkja Prestur 1592-1605
Bægisárkirkja Prestur 1605-1606
Bægisárkirkja Prestur 1615-1631

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.08.2017