Ruth Stefanía Hermans 11.08.1913-29.05.1997

<p><strong>Foreldrar:</strong> Johann Joseph Hans Hermann, píanóleikari í Hamborg, f. 1. mars 1879 í Krefeld í Þýskalandi, d. 19. okt. 1968, og k.h. Friede Emma Friedel Hermanns, f. Voget, fiðluleikari, f. 3. júlí 1889 í Hamborg, d. 27. feb. 1957.</p> <p><strong>Námsferill:</strong> Gekk í stúlknaskóla í Hamborg og sótti einkatíma í fiðluleik hjá hljóðfæraleikara í Fílharmoníusveitinni í Hamborg og ennfremur hjá Berry Schwabe og Georg Kulenkampff.</p> <p><strong>Starfsferill:</strong> Var fiðluleikari í Sinfóníuhljómveit Íslands 1950-1979 og lék einnig einleik með hljómsveitinni.</p> <p align="right">Sjá nánar: Sinfóníuhljómsveit Íslands – saga og stéttartal, bls. 234. Sögusteinn 2000.</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fiðluleikari 1950 1979

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Fiðluleikari og tónlistarmaður

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.12.2014