Kolbeinn Kristinsson 07.07.1895-15.08.1983

Fæddur á Þúfum í Óslandshlíð en fluttist að Skriðulandi í Kolbeinsdal 1897. Foreldrar hans voru Kristinn Sigurðsson 28. júlí 1863 – 5. oktober 1943 og Hallfríður Jónsdóttir 4. janúar 1858 – 11. júlí 1951. Hann tók fyrst við parti af búinu á Skriðulandi en svo allri jörðinni þegar faðir hans lést 1943. Kolbein bjó í 3 ár á Hofi en fluttist aftur að Skriðulandi. Hann fór þaðan alfarinn árið 1955. Þá flutti hann til Akureyrar og vann á fjórðungssjúkrahúsinu við skrifstofustörf og sem gjaldkeri. Frá Akureyri flutti hann til Sauðárkróks og bjó í tvö ár þar og vann við skipaafgreiðslu hjá Kaupfélaginu. Loks flutti hann til Reykjavíkur þar sem hann fékk ígripavinnu hjá Finni Sigmundssyni á Þjóðskjalasafninu. Eignkona Kolbeins var Kristín Guðmundsdóttir fædd 25. júlí 1898, látin 10. janúar 1981. Þau giftust 16. mars 1923 og eignuðust tvær dætur.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

22 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Álagablettir í Fljótum. Mikil trú var þarna og þarna var aldrei slegið strá. Kolbeinn Kristinsson 8791
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Menn dreymdi bjarndýr eða naut fyrir tignum gestum. Bjarndýrafylgjan var tignust. Stór og fönguleg n Kolbeinn Kristinsson 8792
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Draumar fyrir veðri. Mest var dreymt á undan stórhríðum, hláku og hafís. Á undan hafís dreymdi menn Kolbeinn Kristinsson 8793
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Hjalti í Hjaltadal var talinn liggja hjá Hofi. Talið er að hann hafi verið látinn í haug. Kolbeinn e Kolbeinn Kristinsson 8794
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Nykur var talinn vera í Svarfaðardal í vatni þar Kolbeinn Kristinsson 8795
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Saga af skagfirskum bónda sem fóstraði dreng. Honum þótti drengnum ganga lestur heldur stirðlega og Kolbeinn Kristinsson 8796
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Skagfirðingar sögðu oft skrýtlur. Þeir gleyma oft því sem verra er. Kolbeinn Kristinsson 8797
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Slys voru oft í Héraðsvötnum. Þar drukknuðu oft menn. Engin álög voru á vötnunum. En þarna var erfit Kolbeinn Kristinsson 8798
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Drangey Kolbeinn Kristinsson 8799
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Menn urðu stundum úti eða kólu til skaða. Björn hrapaði til dauðs í Drangey. Frásögn af Benedikt á Ö Kolbeinn Kristinsson 8800
30.09.1968 SÁM 89/1956 EF Saga Gísla fótalausa. Hann missti báða fætur við kal. Kolbeinn Kristinsson 8801
30.09.1968 SÁM 89/1956 EF Fjallvegir að Kolbeinsdal: Hákambar og margt fleira Kolbeinn Kristinsson 8802
30.09.1968 SÁM 89/1956 EF Uppborið hey var fyrir hríð. Ef heimildarmann dreymdi að hann væri kominn í heytóft þar sem lítið va Kolbeinn Kristinsson 8803
1973 SÁM 08/4208 ST Rekur ætt sína og æviatriði. Kolbeinn Kristinsson 43634
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbeinn rifjar upp fyrstu minninguna sína. Man eftir harðindunum 1899 og að Svarfdælingar hafi reki Kolbeinn Kristinsson 43635
1973 SÁM 08/4208 ST Skriðuland er í nágrenni við Heljadalsheiðina og hún var alfaravegur bæði sumar og vetur. Það var mj Kolbeinn Kristinsson 43636
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbein segir frá förumönnum. Hann nefnir nokkra sem hann man eftir, meðal annars segir hann frá Hal Kolbeinn Kristinsson 43637
1973 SÁM 08/4208 ST Síminn var lagður 1906. Kolbeinn lýsir því hvernig símastaurunum var komið fyrir af norskum og íslen Kolbeinn Kristinsson 43638
1973 SÁM 08/4208 ST Hjalti Pálsson spyr Kolbein um fræðastörf hans og þeir ræða saman um Hólafeðga og ætt þeirra Kolbeinn Kristinsson 43639
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbeinn segir frá sjálfum sér, störfum sínum og búsetu. Eins minnist hann á hvað fólk í sveitum á e Kolbeinn Kristinsson 43640
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbeinn segir frá sauðfjárpestinni sem geisaði í kringum 1940. Segir frá hvernig þurfti að skera ni Kolbeinn Kristinsson 43641
1973 SÁM 08/4208 ST Hjalti Pálsson spyr Kolbein um þekkta menn sem hann hafi rekist á í gegnum tíðina. Hann segir frá no Kolbeinn Kristinsson 43642

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014