Bjarni Benediktsson 12.01.1914-01.09.1999

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Saga af skotmanninum Mikka úr Hrísey. Bjarni Benediktsson 42294
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Í Hrísey voru haldnar ráðningarveislur eða böll þegar búið var að ráða á bátana. Bjarni og bræður ha Bjarni Benediktsson 42295
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Bjarni og bræður hans spila á harmonikur við ýmis tilefni. Bjarni Benediktsson 42296
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Bjarni segir frá uppruna sínum og foreldrum. Faðir hans var ferjumaður. Bjarni Benediktsson 42297
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Hugleiðingar um draugatrú fyrr og nú, eða andatrú. Reimleikar á Látrum og í Hringsdal. Bjarni Benediktsson 42298
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Um Duðu, hún var í Fnjóskadal og fylgdi fólki af Reykjaætt. Bjarni Benediktsson 42299
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Bjarni hefur séð svipi lifandi fólks. Bjarni Benediktsson 42300
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Segir frá Flosahaug (í túni Jarlsstaða), þar átti að vera forn grafhaugur. Væri grafið í hann sýndis Bjarni Benediktsson 42301
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Í Helghóli átti að vera grafið skip. Hóllinn, sem er í Nesi í Fnjóskadal, er ýmist nefndur Helghóll Bjarni Benediktsson 42302
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Ofan við Borgargerði var reyniviðarhrísla sem álög hvíldu á, maður sleit af henni kvist og barði með Bjarni Benediktsson 42303
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Þorvarður prestur drukknaði í Fnjóská, þegar verið var að flytja hey. Annar maður, Björn búfræðingur Bjarni Benediktsson 42304
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Feðgar frá Látrum urðu úti í aftakaveðri. Bjarni Benediktsson 42305
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Maður frá Jaðri fórst í snjóflóði þegar hann var á rjúpuveiðum. Sagt frá snjóflóði á Steindyrum á Lá Bjarni Benediktsson 42306
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Hagyrðingar á Látraströnd: Sigfús Bjarnason á Grýtubakka, Sigurbjörn og Ingólfur (bræður Bjarna), Fr Bjarni Benediktsson 42307
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Upphaf kvæðis: "Þriggja álna langt og þrítugt kvæði" og um kvæðið. Bjarni Benediktsson 42308
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Látra-Björg var kraftaskáld. Kraftavísa eftir hana: "Vil ég búðin hverfi há". Sléttubandavísa: "Grun Bjarni Benediktsson 42309
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Fúsintesþula: "Arkar inn úr miðjum garði Fúsintes". Bjarni vill meina að í algengustu gerð kvæðisins Bjarni Benediktsson 42310
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Sungið í rökkrinu. Bjarni Benediktsson 42311
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Söngglatt fólk á ættarmóti; "skúrasöngurinn" eins og sungið var í beitingaskúrnum. Bjarni Benediktsson 42312
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Vísa/kvæði: "Hver ferðast hefur ferðum af", þetta söng faðir Bjarna þegar hann var að tvinna. Bjarni Benediktsson 42313
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Lag sem móðir Bjarna hafði eftir gamalli konu á Svalbarðsströnd: "Sæturnar, kaffið og sólskinið bjar Bjarni Benediktsson 42314

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014