Kristín Valdimarsdóttir (Kristín Þorleif Valdimarsdóttir) 05.06.1901-16.03.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

69 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Sagt frá félagslífi í Grímsey í uppvexti heimildarmanns Kristín Valdimarsdóttir 26484
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Stúlkurnar ganga sunnan með sjó Kristín Valdimarsdóttir 26485
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Samtal um hvernig þulur voru fluttar Kristín Valdimarsdóttir 26486
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Heyrði ég í hamrinum Kristín Valdimarsdóttir 26487
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Gekk ég upp á hólinn Kristín Valdimarsdóttir 26488
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Sat ég undir fiskihlaða föður míns Kristín Valdimarsdóttir 26489
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Stígum við stórum Kristín Valdimarsdóttir 26490
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Stúlkurnar ganga Kristín Valdimarsdóttir 26491
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Karl sat við stein sinn = Sagan um fuglinn sem fékk rauðan þráðarspotta um nef sitt Kristín Valdimarsdóttir 26492
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Sagan af Brúsaskegg; samtal Kristín Valdimarsdóttir 26493
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Hann faðir þinn fór í land Kristín Valdimarsdóttir 26494
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Hættu að gráta Mangi minn Kristín Valdimarsdóttir 26495
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Hafi veður Hjaltalín Kristín Valdimarsdóttir 26496
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Hættu að gráta Mangi minn; ort um það er Hjaltalín læknir vildi láta flytja alla Grímseyinga upp á l Kristín Valdimarsdóttir 26497
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Táta Táta teldu dætur þínar Kristín Valdimarsdóttir 26498
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Ekki minnkar umferðin í Fljótsdalinn enn; samtal Kristín Valdimarsdóttir 26499
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Grýla reið fyrir ofan garð Kristín Valdimarsdóttir 26500
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Grýla kallar á börnin sín Kristín Valdimarsdóttir 26501
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Jólasveinarnir voru átján og þeir höfðu áhrif á börn svo að þau urðu óþekk Kristín Valdimarsdóttir 26502
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Jólasveinar ganga um gólf Kristín Valdimarsdóttir 26503
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Þegiðu þegiðu sonurinn sæli Kristín Valdimarsdóttir 26504
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Karl og kerling riðu á alþing Kristín Valdimarsdóttir 26505
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Selur spurði sel Kristín Valdimarsdóttir 26506
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Samtal um fjölskyldu heimildarmanns Kristín Valdimarsdóttir 26507
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Leikir og skemmtanir barna: hafnarleikur, fuglaleikur, saltabrauðsleikur, húsboltaleikur Kristín Valdimarsdóttir 26508
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Enikka menikka Kristín Valdimarsdóttir 26509
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Ég á hring sem hringlar í Kristín Valdimarsdóttir 26510
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Skollaleikur, skessuleikur Kristín Valdimarsdóttir 26511
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Margir árabátar voru í eyjunni, spurt um sjóferðabæn. Lýst hvernig bátur var sunginn úr vör í Grímse Kristín Valdimarsdóttir 26512
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Gengið á bjarg; lýst verkaskiptingu Kristín Valdimarsdóttir 26513
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Lýst hvernig fuglinn var nýttur til matar Kristín Valdimarsdóttir 26514
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Kýr í Grímsey Kristín Valdimarsdóttir 26515
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Sauðfé í Grímsey; fráfærur; unnið úr mjólkinni; fyrsta skilvindan var í skólahúsinu og notuð af öllu Kristín Valdimarsdóttir 26516
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Skarfakál haft í mat Kristín Valdimarsdóttir 26517
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Eldiviður ýmis konar Kristín Valdimarsdóttir 26518
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Vatnsöflun; Bollabrunnur Kristín Valdimarsdóttir 26519
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Guðmundur góði vígði Grímseyjarsund og hluta af Miðgarðabjargi Kristín Valdimarsdóttir 26520
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sögn um skipstapa á 17. öld; Víst er gott að vona á þig Kristín Valdimarsdóttir 26521
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Huldufólkstrú Kristín Valdimarsdóttir 26522
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Draumur heimildarmanns um huldufólkskonu Kristín Valdimarsdóttir 26523
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Börnum var bannað að kasta grjóti Kristín Valdimarsdóttir 26524
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Bátar huldufólks Kristín Valdimarsdóttir 26525
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Huldufólkssaga Kristín Valdimarsdóttir 26526
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sögn um huldufólk Kristín Valdimarsdóttir 26527
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Bíum bíum bamba; Bítur uppi á bænum enn; Við skulum róa sjóinn á; Stígur stígur Lalli; Bíum bíum bam Kristín Valdimarsdóttir 26528
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sögn um Skiphól Kristín Valdimarsdóttir 26529
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Lipurt gengur litla mín Kristín Valdimarsdóttir 26530
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Hvað er það sem heggur og slær Kristín Valdimarsdóttir 26531
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Samtal um hljóðfæri og sönglíf; söngkennsla í skólanum Kristín Valdimarsdóttir 26532
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Afmæli Fiskes Kristín Valdimarsdóttir 26533
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Skákkunnátta Kristín Valdimarsdóttir 26534
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Saga um skrímsli í Flatey á Skjálfanda; Sæmundur afi heimildarmanns átti heima þar og sá skrímsli Kristín Valdimarsdóttir 26535
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sögn um bjarndýr í Grímsey Kristín Valdimarsdóttir 26536
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Tveir Grímseyingar héldu til lands að sækja eldspýtur því eldurinn var dauður í eynni; birna hjálpað Kristín Valdimarsdóttir 26537
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Spurt um draugatrú; minnst á Þorgeirsbola og Básaskottu Kristín Valdimarsdóttir 26538
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá reimleikum Kristín Valdimarsdóttir 26539
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Spurt um álagabletti Kristín Valdimarsdóttir 26540
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá Antoníusi galdramanni í Gerðum og Sigurði í Básum; sagt frá viðureign Grímseyinga og Englen Kristín Valdimarsdóttir 26541
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá Jóni stólpa Kristín Valdimarsdóttir 26542
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Hindurvitni tengd ótta fólks við að eyjan yrði rænd Kristín Valdimarsdóttir 26543
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Stúlkurnar ganga sunnan með sjá Kristín Valdimarsdóttir 26544
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá klæðnaði ungbarna Kristín Valdimarsdóttir 26545
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá ólánseyrum Kristín Valdimarsdóttir 26546
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Selur spurði sel Kristín Valdimarsdóttir 26547
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Lýsing á skautum Kristín Valdimarsdóttir 26548
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Minnst á nokkur orð í málfari borgfirskra hjóna sem eru frábrugðin málvenju Grímseyinga Kristín Valdimarsdóttir 26549
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Leikritun og skemmtanalíf í Grímsey Kristín Valdimarsdóttir 37456
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Samskipti við útlendinga Kristín Valdimarsdóttir 37457
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Æviatriði föður og eiginmanns Kristín Valdimarsdóttir 37458

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 17.01.2017