Halldór Hallsson 05.06.1690-26.03.1770

<p>Prestur. Stúdent 1712 frá Hólaskóla. 18, desember 1716 fékk hann Breiðavólstað í Vesturhópiog hélt prestakallið til æviloka þrátt fyrir að eignast barn með konu sinni of sbenna.´Harboe segir hann sé ekki illa að sér en gefur í skyn að hann neyti ekki vitsmuna sinna á réttan hátt, sé hirðulítill og drykkfelldur. Hraustmenni með fríðustu mönnum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 256. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 18.12.1716-1770

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2016