Örn Magnússon 15.01.1959-

<p>Örn lauk burtfararprófi í píanóleik frá Tónlistarskólanum á Akureyri árið 1979 og stundaði framhaldsnám í Manchester, Berlín og London. Hann hefur haldið fjölda tónleika og leikið inn á geislaplötur bæði sem einleikari og í kammertónlist. Örn hefur komið fram á alþjóðlegum tónlistarhátíðum í Japan, Noregi, Finnlandi, Ungverjalandi og víðar. Hann hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin 2001 ásamt Finni Bjarnasyni söngvara, fyrir hljómdiskinn með Söngvum Jóns Leifs.</p> <p>Örn starfar nú sem organisti Breiðholtskirkju auk þess sem hann er meðlimur í tónlistarhópnum Silmenn Ríkínís.</p> <hr> <p>Örn Magnússon graduated from the Akureyri Music College in the north of Iceland and then went on to further studies in Manchester, Berlin and London for the next six years. He is a highly active and sought-after musician, participating in a rich variety of concerts and recordings, both as a soloist and a chamber musician, having performed in Scandinavia, the United Kingdom and many other European countries as well as Japan. He is particularly known for his interest and devotion to Icelandic music, old and new, especially the music of the towering figure amongst Icelandic composers, Jón Leifs, whose complete works for solo piano he has recorded as well as the complete songs for voice and piano with singer Finnur Bjarnason for which they gained the Icelandic Music Prize. Órn Magnússon is currently organist and cantor in the church of Breiðholt in Reykjavik.</p> <p align="right">Naxos</p>

Staðir

Tónlistarskólinn á Akureyri Tónlistarnemandi -1979

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Spilmenn Ríkínís 2006

Tengt efni á öðrum vefjum

Organisti , píanóleikari og tónlistarnemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.08.2018