Björn S. Blöndal 02.06.1893-14.01.1971

Fæddur að Hvammi í Vatnsdal. Fluttist að Ásbrekku 1954. Foreldrar Sigurður S. Blöndal og k.h. Guðný Einarsdóttir. Ólst upp á ýmsum bæjum í Vatnsdal og hefur nær alltaf átt heimili í þeirri sveit. Húnvetnsk ljóð bls. 327. (Dánarári ber ekki saman í Braga og Íslendingabók, en hér er farið eftir því síðarnefnda).

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.03.2018