Brynjúlfur Haraldsson 12.10.1888-24.12.1971

<p>... „Fæddur á Skarði, Skarðsströnd. Foreldrar hans voru Haraldur Brynjúlfsson og Septemborg Loftsdóttir sem bjuggu á ýmsum stöðum á Skarðsströnd. Árið 1909 fluttu foreldrar Brynjúlfs að Hvalgröfum. Þar tók Brynjúlfur síðar við búi. ...“</p> <p>Brynjúlfur var oddviti Skarðsstrendinga í áratugi, afburða ræðumaður og einlægur ungmennafélagi og samvinnumaður. Hann var barnakennari á Skarðsströndinni í 50 ár.</p> <p>Brynjúlfur giftist 10. september 1910 <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1001325">Ragnheiði Jónsdóttur</a> frá Greirmundarstöðum. Þau eignuðust tvö börn: Gísla Breiðfjörð og Magðalenu ...</p> <p align="right">Úr grein í Morgunblaðinu 12. október 1988 þegar 100 ár voru liðin frá fæðingu Brynjúlfs.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

50 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Ein á báti: Ég hef fengið af því nóg Brynjúlfur Haraldsson 5541
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Hér er ekkert hrafnaþing Brynjúlfur Haraldsson 5542
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Hér er ekkert hrafnaþing Brynjúlfur Haraldsson 5543
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Samtal um heimildarmann sjálfan og kveðskap Brynjúlfur Haraldsson 5544
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Sundur fletti dimmri dröfn, kveðið tvisvar með stemmu Jóns Lárussonar frá Arnarbæli Brynjúlfur Haraldsson 5545
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Samtal um kveðskap Jóns Lárussonar frá Arnarbæli og annarra (Spyrlarnir halda áreiðanlega að heimild Brynjúlfur Haraldsson 5546
30.11.1967 SÁM 89/1749 EF Heimildarmaður trúði og trúir á huldufólk. Hann segist hafa sofnað og farið inn í kletta til huldufó Brynjúlfur Haraldsson 6117
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Nokkuð var um álagabletti sem að ekki mátti slá. Ekki mátti slá hvamm rétt hjá Á. Þegar heimildarmað Brynjúlfur Haraldsson 6118
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Heimildarmaður var mjög berdreyminn maður. Foreldrum hans þóttu þetta vera vitleysa að dreyma yfirná Brynjúlfur Haraldsson 6119
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Sagðar sögur; Ólína vinnukona Brynjúlfur Haraldsson 6120
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Skarðsskotta og Erlendur voru þekktustu draugarnir. Mórar voru allsstaðar á ferðinni. Móri sem var í Brynjúlfur Haraldsson 6121
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Skarðsskotta gerði ýmsar smáglettur, en heimildarmaður veit ekki um upphaf hennar. Erlendur var strá Brynjúlfur Haraldsson 6122
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Þeir sem hafa dáið í hefndarhug ganga aftur, það er heimildarmaður viss um. Heimildarmaður er skyggn Brynjúlfur Haraldsson 6123
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Heimildarmaður heyrði getið um fjörulalla. Þeir áttu að vera eins og menn á ferðinni. Mikið var tala Brynjúlfur Haraldsson 6124
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Mikið var talað um drauga og fólk trúði á þá, en nú eru engir draugar til. Draugar og svipir eru sit Brynjúlfur Haraldsson 6125
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Nykur var í Krossvatni. Brynjúlfur Haraldsson 6127
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Samtal um ævintýri Brynjúlfur Haraldsson 6128
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Spurt um þulur Brynjúlfur Haraldsson 6129
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Guðmundur Gunnarsson og Guðlaugur í Fagradal voru báðir skáld. Þeir voru frændur. Guðmundur var mjög Brynjúlfur Haraldsson 6130
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Húsgangar og viðhorf til þeirra Brynjúlfur Haraldsson 6131
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Kvæðaskapur Brynjúlfur Haraldsson 6132
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Sumir menn kváðu við alla vinnu. Bæði við smiðju sem og á sjó: Óska ég þess enn sem fyrr. Mörgu fólk Brynjúlfur Haraldsson 6133
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Kvæðaskapur: tekið undir og fleira; Guðmundur Gunnarsson kvæðamaður; kveðið af bók; óbeit á kersknis Brynjúlfur Haraldsson 6134
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Foreldrar og æska heimildarmanns Brynjúlfur Haraldsson 6135
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Naut kennslu á Skarði Brynjúlfur Haraldsson 6136
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Var á sjó hjá Eggert Gíslasyni í Fremri-Langey Brynjúlfur Haraldsson 6137
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Búskapur í Hvalgröfum Brynjúlfur Haraldsson 6138
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Spurt um mun á kveðskap og söng Brynjúlfur Haraldsson 6139
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Óska ég þess enn sem fyrr Brynjúlfur Haraldsson 6140
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Spurt: Af hverju lagðist kveðskapur niður? Brynjúlfur Haraldsson 6141
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Ekki sungið við þóf, en sungið við kvörnina; einnig smávegis um mölun Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19179
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Saurbæingar sýnist mér; Skarðsstrendingar skömmóttir; Hér er ekkert hrafnaþing; Sundur flettir dimmr Brynjúlfur Haraldsson 19180
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Ríkur snauðum reiknast jafn; Finnast vart mun gatan greið; Ég því smáa eitt það tel; Élin falla jafn Brynjúlfur Haraldsson 19181
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Brautin farna finnst ei hrein; Útsýn lokast ljómar sól; Vindhöggin þú varla slærð; Háu marki helst þ Brynjúlfur Haraldsson 19182
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Ástarstrengi stillir sá; Nú má halda hrífuþing; Iðunn vandar orð sín hlý; Þó að gráni á höfði hárin; Brynjúlfur Haraldsson 19183
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Nú má halda hrafnaþing; Verður huggun vinum frá; Brautin farna finnst mér hrein; Útsýn lokast ljómar Brynjúlfur Haraldsson 19184
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Væri ég tvítugsaldri á; Skarðsstrendingar skömmóttir; Saurbæingar sýnist mér; Óska ég þess enn sem f Brynjúlfur Haraldsson 19185
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Hér er ekkert hrafnaþing; Skríða þegar skín ei sól; Væri ég tvítugsaldri á; Ég hef fengið af því nóg Brynjúlfur Haraldsson 19186
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Samtal um lausavísnakveðskap og hagyrðinga; taldir upp hagyrðingar; samtal um kvæðamenn; nefndir kvæ Brynjúlfur Haraldsson 19187
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Eru til þess örlög hörð; Útsýn lokast ljómar sól; Vindhöggin þú varla slærð; Nú má halda hrífuþing; Brynjúlfur Haraldsson 19188
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Þó ég renni þyrna skeið; Vonum stráð er brautin breið; Feginn vildi ég ljúfu ljóði; Marga galla mætt Brynjúlfur Haraldsson 19189
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Undan þyrnum sumum sveið; Fljótt um ætin mest og flest; Stundum þykkni stundum heið; Undu sólar ásth Brynjúlfur Haraldsson 19190
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Kveðnar fimm vísur úr Breiðfirðingavísum: Hver sér réði rökkrum í Brynjúlfur Haraldsson 19191
09.12.1968 SÁM 85/103 EF Lesinn er húslestur eins og venja var að gera á heimili hjónanna fyrr á árum; sálmar sungnir fyrir o Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19192
18.12.1968 SÁM 85/104 EF Lesinn er húslestur eins og venja var að gera á heimili hjónanna fyrr á árum; sálmar sungnir fyrir o Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19193
18.12.1968 SÁM 85/104 EF Samtal um húslestur Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19194
18.12.1968 SÁM 85/104 EF Lesinn kafli úr Egilssögu Brynjúlfur Haraldsson 19196
18.12.1968 SÁM 85/104 EF Samtal um Íslendingasögur Brynjúlfur Haraldsson 19197
xx.09.1963 SÁM 87/993 EF Sagt frá Silfurbrú hlaðinni braut inn með fjallinu Brynjúlfur Haraldsson 35522
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Samtal um hvernig vísur í sögum voru fluttar Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19200

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.03.2016