Rósa Guðmundsdóttir (Skáld-Rósa, Vatnsenda-Rósa) 23.12.1795-28.09.1855
Rósa var fædd á Ásgerðarstöðum í Hörgárdal í Eyjafirði árið 1795. Hún bjó með fyrri manni sínum, Ólafi Ásmundssyni, á ýmsum bæjum í Húnaþingi, meðal annars á Vatnsenda í Vesturhópi. Um tíma var hún í þingum við Natan Ketilsson, þann er myrtur var á Illugastöðum á Vatnsnesi. Rósa og Ólafur slitu samvistir en Rósa giftist síðar Gísla Gíslasyni og bjuggu þau um tíma í Markúsarbúð undir Jökli. Allmargar vísur eru varðveittar eftir Rósu, en þekktust er hún fyrir ástavísur sínar. (Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár IV, bls. 176-177)
Erindi
- Þó að kali heitur hver 13 hljóðrit
- Enginn lái öðrum frekt 5 hljóðrit
- Hef eg lengi heimsfögnuð 1 hljóðrit
- Verði sjórinn vellandi 4 hljóðrit
- Langt er síðan sá eg hann 5 hljóðrit
- Undrast ekki baugabrú 1 hljóðrit
- Seinna nafnið sonar þíns 1 hljóðrit
- Augun mín og augun þín 6 hljóðrit
- Orðsnillingur allt það glingur þekkir 1 hljóðrit
- Gengur hlykkjótt gæruskinn 1 hljóðrit
- Trega eg þig manna mest 2 hljóðrit
- Angurs stranga leið er löng 1 hljóðrit
- Það sér á að þú ert ungur því ólaginn 2 hljóðrit
- Það er Rósa þú sem hrósa gerir 1 hljóðrit
- Listir prýða laglegan 1 hljóðrit
- Mikil blinda mér varð á 2 hljóðrit
- Væri eg tvítugsaldri á 2 hljóðrit
- Man ég okkar fyrri fund 2 hljóðrit
- Augað snart er tárum tært 1 hljóðrit
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 2.05.2017