Álfur Gíslason 1696-01.05.1773

<p>Fæddur um 1696. Stúdent frá Skálholtsskóla 1718. Fékk veitingu amtmanns fyrir Kaldaðarnesi 21. apríl 1725 en biskup vildi ekki vígja hann vegna vanþekkingar. Álfur fékk tækifæri til að bæta úr þekkingarleysinu og var vígður um haustið og dvaldi þar til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 4-5. </p>

Staðir

Kaldaðarneskirkja Prestur 21.04.1725-1733

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.02.2014