Jón Jónsson 23.04.1739-06.02.1785

Prestur. Stúdent 1759 frá Hólaskóla. Vígðist 17. nóvember 1765 aðstoðarprestur föður síns og fékk prestakallið eftir lát hans, 26. mars 1770 og hélt til æviloka. Hann varð holdsveikur og andaðist af "brjósterfiði". Jafnan fátækur enda lítill búsýslumaður. Skáldmæltur og allmargt er til eftir hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 184-85.

Staðir

Kvíabekkjarkirkja Aukaprestur 17.11.1765-1770
Kvíabekkjarkirkja Prestur 26.03.1770-1785

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.03.2017