Sigurður Sigurðsson 28.07.1884-07.02.1971

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Samtal um ævi heimildarmanns, æsku hans á Kálfafelli; sagt frá heimsóknum Oddnýjar og Þorsteini syni Sigurður Sigurðsson 3839
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eyjólfur var mikill reikningsmaður í huganum. Það þótti alveg með einsdæmum. Sveinn var bróðir hans Sigurður Sigurðsson 3840
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Sagnalestur Sigurður Sigurðsson 3841
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Kveðskapur; spurt um sitthvað Sigurður Sigurðsson 3842
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Sitthvað um heimilið; mataræði Sigurður Sigurðsson 3843
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF

Minnst á völvuleiði á Kálfafellsstað en engar sagnir um það, þar er einnig hellir sem heitir Bitr

Sigurður Sigurðsson 3844
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Mennirnir sem að bjuggu á Hoffelli voru hinir mestu hagleiksmenn og miklir smiðir. Jón í Hoffelli va Sigurður Sigurðsson 3845
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eymundur í Dilksnesi var mjög hagmæltur maður og bar hann af í þeim málum. Heimildarmanni finnst ekk Sigurður Sigurðsson 3846
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Einokunarverslun var á Hornafirði. Túleníus rak verslunina en hann var þá búsettur í Kaupmannahöfn. Sigurður Sigurðsson 3847
10.02.1967 SÁM 88/1508 EF Saga af föður heimildarmanns. Hann var mikill athafnamaður. Eitt sinn vildi hann ekki lána sýslumann Sigurður Sigurðsson 3848

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.11.2017