Kristín Jakobína Sigurðardóttir 21.02.1891-19.12.1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

45 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.04.1970 SÁM 90/2281 EF Spurð hvort að hún sé skyggn sjálf en hún segist ekkert hafa séð nema stöku sinnum, eitt ár sá hún e Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12160
21.04.1970 SÁM 90/2281 EF Kvæði og þulur; Heyrði ég í hamrinum Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12161
21.04.1970 SÁM 90/2281 EF Fólkið í sveitinni var ákaflega greint og bókhneigt. Þegar hún var barn að aldri var stofnað lestrar Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12162
21.04.1970 SÁM 90/2282 EF Viðmælandi talar um eitt vorið, þegar hún var smábarn, þegar ísinn á ánni, rétt fyrir neðan túnið á Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12163
21.04.1970 SÁM 90/2282 EF Fæðingardagur heimildarmanns Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12164
21.04.1970 SÁM 90/2282 EF Fyrsta búskaparár Kristínar á Bakkafirði hafði hún eina kú, fékk hana á leigu, mikinn grip. Hún var Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12165
21.04.1970 SÁM 90/2282 EF Samtal m.a. um skólagöngu og prjónaskap ungra stúlkna Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12166
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Sagt frá Guðrúnu Jónsdóttur á Sellandi, og alnöfnu hennar sem var föðursystir Kristínar, en þær nöfn Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12182
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Sagan af Ásu, Signýju og Helgu. Þær fara að sækja eld. Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12183
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Af upphafi Þorgeirsbola: Bóndi á Víggeirsstöðum í Fnóskadal hét Þorgeir. Hann tók kálf og fló hann f Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12184
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Þegar viðmælandi var austur á Bakkafirði heyrði hún talað um það að Þorgeirsboli væri þarna fyrir au Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12185
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Tengdamóðir viðmælanda fékk slag. Hún var ákaflega illa haldin, alveg ósjálfbjarga. Þá fékk hún boð Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12186
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Um sagnir af Þorgeiri og Þorgeirsbola: Viðmælandi hefur bæði heyrt sögur af Þorgeiri og lesið um þær Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12187
27.04.1970 SÁM 90/2285 EF Helguhóll þar sem Grundar-Helga er grafin og tveir hólar þar sem bræður hennar eru grafnir; Þegar Sv Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12196
27.04.1970 SÁM 90/2285 EF Sögnin um Helguhól: Hann sést frá Grund. Þetta er hár melhóll, hann er ekki grasi gróinn. Það átti a Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12197
27.04.1970 SÁM 90/2285 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin, hér er það karlinn í klöppinni og hyski hans Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12198
27.04.1970 SÁM 90/2285 EF Heimild um söng og kveðskap Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12199
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Heimild um söng og kveðskap Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12200
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Gullintanni og Smyrill; einnig upprifjun á öðru ævintýri þar sem skessan setur strákinn hjá geitunum Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12201
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Ása, Signý og Helga (Loðinbarðasaga); samtal um söguna Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12202
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Þegar Friðrik var í haldi á Þingeyrum var hann eitt sinn sendur á næsta bæ vegna þess að eitthvað ko Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12203
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Veislan á Stóru-Borg þegar Eggert Gunnarsson kvæntist Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12204
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Natans saga var lesin. Natan átti að hafa átt stúlku með Vatnsenda-Rósu, en hún dó ung. Hann fóstrað Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12205
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Um Guðrúnu dóttur Jósefs Skaftasonar og ættir hennar. Guðrún var tengdamóðir heimildarmanns Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12206
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Sagt frá uppeldisbróður heimildarmanns og vísum hans sem birtust í sveitablaðinu Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12207
27.04.1970 SÁM 90/2287 EF Vísur uppeldisbróður heimildarmanns: Duglegur er Daníel Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12208
27.04.1970 SÁM 90/2287 EF Viðhorf til vísna og sagna og fleira Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12209
27.04.1970 SÁM 90/2287 EF Ættingjar heimildarmanns Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12210
27.04.1970 SÁM 90/2287 EF Spurt um álagabletti, en þeir voru engir á Snæbjarnarstöðum, né á næstu bæjum Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12211
04.05.1970 SÁM 90/2288 EF Samtal um sögur og Benedikt í Bakkaseli, sem sagði sögur Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12219
04.05.1970 SÁM 90/2288 EF Hér er kominn hýr maður Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12220
04.05.1970 SÁM 90/2288 EF Samtal um það sem heimildarmaður hefur farið með Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12221
14.05.1970 SÁM 90/2296 EF Reikningsþraut: Vinnumaður vildi fá; frásögn af því þegar heimildarmaður lærði gátuna Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12285
14.05.1970 SÁM 90/2296 EF Samtal um ævintýri Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12286
14.05.1970 SÁM 90/2296 EF Svipir og saga af föður heimildarmanns Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12287
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Svipir og saga af föður heimildarmanns Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12288
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Samtal Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12289
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Frásögn: máttur bænarinnar Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12290
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Samtal m.a. um áhuga heimildarmanns á öllu dulrænu Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12291
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Draumar Guðrúnar Gunnlaugsdóttur á Kroppi í Eyjafirði, síðar í Sölvadal Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12292
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Spurt um nykur, en þeir eru hvorki í Fnjóskadal né Bárðardal Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12293
04.05.1970 SÁM 90/2287 EF Sagan af fólkinu sem fór að reka hafur Kristín Jakobína Sigurðardóttir 13040
04.05.1970 SÁM 90/2287 EF Samtal um sögur Kristín Jakobína Sigurðardóttir 13041
04.05.1970 SÁM 90/2287 EF Búkollusaga. Við hliðina á Búkolla er ógurlegur tarfur og skessan sefur í fjósinu. Skessan eltir með Kristín Jakobína Sigurðardóttir 13042
04.05.1970 SÁM 90/2287 EF Samtal um sögur, gamall maður sagði sögur, hann hét Benedikt í Bakkaseli Kristín Jakobína Sigurðardóttir 13043

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.01.2017