Magnús Jónsson -04.05.1662

Prestur. Hugsanlega sá sem er í Blöndudalshólum 1603. Virðist vera prestur á Myrká 1605, Möðruvöllum í Hörgárdal um 1611, Flugumýri 1619. Hann varð prestur um 1624 að Mælifelli og var þar til æviloka. Talinn vel að sér og hagsýnn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 432.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 274

Staðir

Mælifellskirkja Prestur 17. öld (1624)-1662
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1611-
Myrkárkirkja Prestur 1605 um-1611 um
Flugumýrarkirkja Prestur 1619-1624

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.04.2017