Karl Sigurgeirsson 12.12.1943-
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
19 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl Sigurgeirsson er veislustjóri á hátíðinni. | Karl Sigurgeirsson | 41798 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl biður fólk að gjöra svo vel að þiggja veitingar á hátíðinni. | Karl Sigurgeirsson | 41800 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl fer með gamanmál og kynnir Eðvald Halldórsson, oddvita 1938-1942. | Eðvald Halldórsson og Karl Sigurgeirsson | 41801 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Þórð Skúlason. Þórður flytur annál. | Þórður Skúlason og Karl Sigurgeirsson | 41802 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Gústaf Halldórsson, oddvita 1942-1950. Karl flytur frásögn. | Gústaf Halldórsson og Karl Sigurgeirsson | 41803 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl gerir stutt hlé á dagskrá, kynnir svo Ragnhildi Karlsdóttur sem fer með vísur eft | Karl Sigurgeirsson og Ragnhildur Karlsdóttir | 41806 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Helga Benediktsson oddvita 1958-1966. | Karl Sigurgeirsson og Helgi Benediktsson | 41807 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Helga sem stjórnar almennum söng. | Helgi Ólafsson og Karl Sigurgeirsson | 41808 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Brynjólf Sveinbergsson, oddvita 1966-1978. | Karl Sigurgeirsson og Brynjólfur Sveinbergsson | 41809 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Karl Sigurgeirsson og hann tekur til máls. | Ólafur Óskarsson og Karl Sigurgeirsson | 41836 |
1977 | HérVHún Fræðafélag 042 | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson setur Vorvöku og kynnir Unni Ólafsdóttur sem les frásögn Ó | Unnur Ólafsdóttir og Karl Sigurgeirsson | 41871 |
1977 | HérVHún Fræðafélag 042 | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ingólf Guðnason sem les kvæðin Eyðibýlið, Vorkvöld, | Ingólfur Guðnason og Karl Sigurgeirsson | 41872 |
1977 | HérVHún Fræðafélag 042 | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Hildi Kristínu Jakobsdóttur sem flytur ljóð eftir P | Hildur Kristín Jakobsdóttir og Karl Sigurgeirsson | 41873 |
1977 | HérVHún Fræðafélag 042 | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ragnar Björnsson sem leikur á píanósónötu eftir Moz | Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson | 41874 |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ólaf Þórhallsson. Hann les frásögn sína um hvalreka | Karl Sigurgeirsson og Ólafur Þórhallsson | 41885 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur. Hún les ljóð eftir Guðmund | Karl Sigurgeirsson og Hólmfríður Bjarnadóttir | 41886 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir dagskrá næstu daga á Vorvökunni. Ragnar Björnsson f | Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson | 41887 | |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn kynntur. Stjórnandi er Ólöf Pálsdóttir og undirleikari Elínborg S | Karl Sigurgeirsson | 41945 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Karl Sigurgeir | Karl Sigurgeirsson | 42018 |
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014