Jónas Jóhannsson 26.07.1891-01.01.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

64 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Huldufólkstrú var í Brokey. Ekki mátti skerða hól sem var rétt hjá grjótgarði sem var verið að byggj Jónas Jóhannsson 1479
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Heimildarmaður spyr Hallfreð um draugatrú. Hann segir þá ekki sjást nú orðið því það er orðið svo bj Jónas Jóhannsson 1480
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Útburður í Seljavörðum í Brokey. Stúlka sem var í seli bara út barn. Til skamms tíma var trúað að þa Jónas Jóhannsson 1481
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Útburður í Skorarvík og skýring á útburðarvæli, það er í raun vindur sem blæs áður en veðrið er skol Jónas Jóhannsson 1483
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sæskrímsli kom í Skorarvík og þar inn í bæjardyr, en hvarf út aftur. Skeljar utan af því urðu eftir Jónas Jóhannsson 1484
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Um álagabletti í Öxney. Til eru nokkrir. Álagaþúfa er við bæinn sem ekki mátti slá. Hún er afgirt. Þ Jónas Jóhannsson 1485
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sögn um sækýr í Öxney (Baulubrekka). Bóndi einn kom inn í fjós og voru þá komnar 9 sækýr. Þær ruddus Jónas Jóhannsson 1486
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Tilsvör Jónasar Guðmundssonar á Bíldhóli. Eitt tilsvar hans var að það var prestlaust eða á milli pr Jónas Jóhannsson 1487
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Tilsvör Jónasar Guðmundssonar á Bíldhóli. Stúlka sem var hjá Jónasi ól barn og kenndi það Clausen ka Jónas Jóhannsson 1488
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Sögur af ummælum og tilsvörum Jónasar Guðmundssonar á Bíldhóli. Sonur Jónasar fór að búa, en var ek Jónas Jóhannsson 1489
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Kaupstaðarferð Jónasar á Bíldhóli. Skógstrendingar fóru í Stykkishólm með Eyjamönnum. Nú fer Jónas m Jónas Jóhannsson 1490
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Sögn um fjárkaupmenn og viðtökur á Dröngum. Fjárkaupmenn fóru inn að Dröngum og var verið að funda þ Jónas Jóhannsson 1491
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Æviatriði Jónas Jóhannsson 1492
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Samtal um skólahald og fleira Jónas Jóhannsson 1493
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Samtal um kvöldvökur, rímnakveðskap og bækur; Fallega Þorsteinn flugið tók Jónas Jóhannsson 1494
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Kona í Öxney var skyggn, en sumir töldu hana aðeins hálfskyggna því hún varð myrkfælin þegar hún sá. Jónas Jóhannsson 1495
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Um fólk í Brokey og samdrátt ungs fólks sem ekkert varð úr Jónas Jóhannsson 1496
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Sögn af Lárusi Skúlasyni frá Brokey og stríðni hans við nískan háseta Jónas Jóhannsson 1497
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Sagnir af Jóni Skáleyingi Jónssyni Jónas Jóhannsson 1498
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Galdur var algengur og trúðu menn því mjög að hann væri til. Einnig trúðu menn á bænir. Ásmundur í R Jónas Jóhannsson 1499
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Jakob var sonur Galdra Antoníusar og bjó norðan fjarðarins. Hann kom að Ballará og voru þar þrír pre Jónas Jóhannsson 1500
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Sigurður Breiðfjörð var kraftaskáld Jónas Jóhannsson 1501
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Hákon í Brokey orti tölvuvert mikið og var þekktastur fyrir rímur. Hans merka saga er að hann þótti Jónas Jóhannsson 1502
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Þetta er sönn saga en ekki öruggt hvort það var Hákon í Brokey eða einhver annar. Hann kemur að Jörf Jónas Jóhannsson 1503
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Í orðabók stendur að vera Öxneyingur sé að vera afglapi. Í Öxney kom konan hans Jóns í Brokey. Hún s Jónas Jóhannsson 1504
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Margar sagnir eru til af Öxneyingum hinum fornu og er þeim svipað til Bakkabræðra. Eitt sinn áttu þe Jónas Jóhannsson 1505
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Öxneyingar voru á 18. öld. Eitt sinn bjuggu þeir til flugvél og ætluðu að prófa hana og fljúga út í Jónas Jóhannsson 1506
26.08.1965 SÁM 84/202 EF Öxeyingar fóru í Hólminn þegar þeir þurftu að versla og eitt sinn ráku þeir sig á sker á leiðinni og Jónas Jóhannsson 1507
26.08.1965 SÁM 84/202 EF Friðrik Jónsson var sérstakur. Hann var fátækur og skynsamur. Var giftur prestdóttur. Hann var gjarn Jónas Jóhannsson 1508
26.08.1965 SÁM 84/203 EF Seilst var eftir sortulyngi til að lita skinn í spariskó. Inibjörg húsfreyja bað Friðrik Jónsson að Jónas Jóhannsson 1509
26.08.1965 SÁM 84/203 EF Litun úr sortulyngi Jónas Jóhannsson 1510
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Í Ytri-Leit, en þar liggur leið um frá prestinum í Breiðabólstað, var gömul piparmey sem var ákafleg Jónas Jóhannsson 1511
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Frásögn af rímu: Hjarta vaki hrellingar Jónas Jóhannsson 1512
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Andrés Grímúlfsson og barnamál hans en stúlka kenndi Andrési tvíbura og hann sór fyrir það. Jónas Jóhannsson 1513
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Gömul kona söng passíusálmalög, hún fann fylgjulykt Jónas Jóhannsson 1514
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Saga af Skógarströnd af Jóhanni í Kofa. Hann var fátækur og átti fjölda barna með konunni. Hann átti Jónas Jóhannsson 1515
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Engir frægir draugar voru í eyjum, en það var magnaður draugur þar. Hann fylgdi Jóni Guðbrandssyni v Jónas Jóhannsson 1516
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Draugurinn fylgdi Jóni Guðbrandssyni helst á vetrum. Allskonar undur urðu menn varir við sem þeir te Jónas Jóhannsson 1517
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Sagt frá kerlingu sem kallaði dóttur sína Gunnu samtíning. Kerlingin dó úti í Gvendareyjum. Bróðir h Jónas Jóhannsson 1518
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Erlendur draugur á Skarðsströnd fylgdi Marís á Langanesi og hans fólki, m.a. stúlku í Rifgirðingum. Jónas Jóhannsson 1519
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Guðmundur Nikulásson sagði að Skarðsskotta og Erlendur hefðu slegið sér saman þegar þeim þótti þurfa Jónas Jóhannsson 1520
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Skarðsskotta var afar lengi til. Bjarni ríki Pétursson á Skarði kom henni yfir á nafna sinn á Barmi. Jónas Jóhannsson 1521
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Gerðamóri gerði alltaf einhvern óskunda á undan þeim sem hann fylgdi, en hann fylgdi Valda Stefánssy Jónas Jóhannsson 1522
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Írafellsmóri kom að Emmubergi með Kolbeini sunnan úr Kaplaskjóli. Móri gerði ekki mikið af sér en va Jónas Jóhannsson 1523
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Kolbeinn og konan hans fluttu frá Emmubergi suður í Hafnarfjörð og sonur þeirra týndist í Hafnarfjar Jónas Jóhannsson 1524
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Lítið var um fjörulalla. Í Álftafirðinum voru bændur sem voru á ferð og urðu varir við fjörulalla. Þ Jónas Jóhannsson 1525
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Samtal Jónas Jóhannsson 1526
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Jón Skorvíkingur bjó í Skoravík á Fellsströnd. 1793 fer hann sjóleið út í Stykkishólm og með honum e Jónas Jóhannsson 1527
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Sögn um Jón Skorvíking og Steinólf í Skoreyjum. Dóttir hans var Guðrún og var amma heimildarmanns. S Jónas Jóhannsson 1528
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Samtal um söng; um Þorkelsdætrakvæði og fleira Jónas Jóhannsson 1529
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Upplýsingar um kvæðið: Maður kemur ríðandi (sagt var að kvæðið væri ort um séra Eirík Kúld og Þuríði Jónas Jóhannsson 1530
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Rabb um söng, kvæði og þulur; sagt frá kvæðinu: Hátt þá haninn galar Jónas Jóhannsson 1531
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Rætt um og talin upp kvæði sem sungin voru í æsku Jónasar: Lóan í flokkum flýgur; Hrafninn flýgur um Jónas Jóhannsson 1532
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Haldið áfram að tala um kvæði sem voru sungin í æsku Jónasar og spurt um kvæði með viðlagi; inn á mi Jónas Jóhannsson 1533
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Spurt um þulur; brot úr Selur spurði sel; Grýlukvæði; nefnt Þorkell átti dætur tvær; brot úr: Grýla Jónas Jóhannsson 1534
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Í eyjunum var margt vinnufólk. Tómas Helgason var vinnumaður hjá Skúla í Fagurey. Tómas fór til sjós Jónas Jóhannsson 1535
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Aldur drauga var 3x80 ár sagði Hólmfríður frá Bíldsey. Fyrstu 80 árin fóru þeir þroskandi, stóðu í s Jónas Jóhannsson 1536
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Hólmfríði í Bíldsey, hún var ljósmóðir. Hólmfríður var stjúpa Péturs og Einars í Bíldsey. Jónas Jóhannsson 1537
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Hólmfríði í Bíldsey, hún þótti góð ljósmóðir. Heimildarmaður var laugaður úr trogi og var Jónas Jóhannsson 1538
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Hólmfríður frá Bíldsey sagði að uppvakningar lifðu þrenn áttatíu ár. Fyrstu 80 árin þroskuðust þeir, Jónas Jóhannsson 1539
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Hólmfríður í Bíldsey átti vísnabók Guðbrands. Hún var bókfróð og átti mikið af bókum. Jónas Jóhannsson 1540
27.08.1965 SÁM 84/206 EF 1874 var mikil hátíð haldin hér, 1000 ára afmælið. Þá sagði séra Eiríkur Kúld í kirkju á Helgafelli Jónas Jóhannsson 1541
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Þuríði konu séra Eiríks Kúlds, m.a. varðandi Matthías Jochumsson. Þuríður og séra Eiríkur Jónas Jóhannsson 1542
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Saga af Þuríði konu séra Eiríks. Gömul kona sem var í Hólminum hafði beðið um að vera jörðuð í Bjarn Jónas Jóhannsson 1543

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 2.03.2016