Einar Björnsson 1755-15.05.1820

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Fékk Klyppsstaði 23. september 1775. Reyndi oft að komast þaðan enda vegnaði honum illa þar. Árið 1799 fékk hann Ás í Fellum en tók ekki staðinn og fékk Hofteig 24. september 1799 og Þingmúla 24. júlí 1815 og var þar til dauðadags. Hann var einkennilegur maður í hátterni og fasi, við og við hálfsturlaður á geðsmunum og nokkuð brokkgengur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 341.

Staðir

Hofteigskirkja Prestur 24.09.1799-1815
Þingmúlakirkja Prestur 24.07.1815-1820
Klyppstaðakirkja-Loðmundarfirði Prestur 23.09.1775-1799

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.02.2018