Steindór Steindórsson 12.8.1902-26.4.1997
Minningargrein um Steindór Steindórsson, Morgunblaðið 6. maí 1997, bls. 40-43
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
10 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Sagan af Húsavíkur-Jóni og tildrög hennar; íslenskir Hafnarstúdentar skálduðu hana upp til að hrella | Steindór Steindórsson | 42730 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Um meðför Jónasar Rafnar á þjóðsögum. | Steindór Steindórsson | 42731 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Steindór segir frá þjóðtrú í sinni barnæsku, en segist lítið hafa umgengist sagnafólk sem barn. | Steindór Steindórsson | 42732 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Reimleikar á Skipalóni um 1900; þar sá fjármaður svip í fjárhúsunum og víðar. Frásögn af því hvernig | Steindór Steindórsson | 42733 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Á Lóuhóli er þúfa sem nefnist Gunnsteinsþúfa; í hólnum á að vera heygður Gunnsteinn, sem var bóndi á | Steindór Steindórsson | 42734 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Almennt voru menn trúaðir á merkingu drauma. Um ýmis tákn í draumum. | Steindór Steindórsson | 42735 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Steindór segir draum sem hann dreymdi fyrir miklu fannfergi. | Steindór Steindórsson | 42736 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Af draumspöku fólki; Steindór segir frá pilt sem hann þekkti og var afar berdreyminn. | Steindór Steindórsson | 42737 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Um Friðbjörn í Staðartungu og vísur hans: Ljótt er engið Lárusar; Þarna er Hlíðarhreppsnefndin; Sæli | Steindór Steindórsson | 42738 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Jóhannes Sigurðsson a Engimýri var hagmæltur og orti ýmsa bragi, við danslög og annað. | Steindór Steindórsson | 42739 |
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014