Einar Egilsson (sómi) -

17. aldar maður. Var orðinn prestur 19. janúar 1627, líklega aðstoðarprestur einhvers staðar í Árnessýslu. Fékk Ólafsvelli 21. maí 1628. Missti prestskap fyrir hórdómsbrot 1638. Átti í erjum við sum sóknarbörn sín, einkum konu nokkra sem sakaði hann um að hafa veitt sér blandað messuvín. Söngmaður mikill.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 342.

Staðir

Ólafsvallakirkja Prestur 21.05.1628-1638

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2014