Magnús Pétursson 12.02.1930-28.07.1983
<p>„... [Magnús] stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri 1944 til 1947 og lauk þaðan gagnfræðaprófi. Samtímis nam hann við tónlistarskóla staðarins eða á árunum 1945 til 1948 og í beinu framhaldi við Tónlistarskólann í Reykjavík til ársins 1951 með lokaprófi í hljómfræði.</p>
<p>Ásamt með kennslu hóf hann aftur nám 1963 við sama skóla og jafnframt Kennaraskóla íslands til ársins 1965 og lauk því með Tónmenntaken naraprófi ...</p>
<p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðinu 9. ágúst 1983, bls. 39.</p>
Hópar
Hópur 1 | Stöður | Frá | Til |
---|---|---|---|
Hljómsveit Björns R. Einarssonar | Píanóleikari | 1950-06-20 | 1950-07 |
Hljómsveit Björns R. Einarssonar | Píanóleikari | 1951-03 | 1951-10 |
Hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar | Píanóleikari | 1948-11-01 |
Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur , píanóleikari og tónmenntakennari | |
Ekki skráð |
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014