Skúli Þorláksson 1635-14.09.1704

Prestur. Stúdent 1654 og fór utan sama ár og skráðist í Hafnarháskóla. Kom til landsins ekki síðar en sumarið 1657 og er talinn hafa verið millibilsrektor í Hólaskóla veturinn 1660. Fékk Grenjaðarstað 1659 og fór þangað ári síðar og hélt til æviloka. Var einnig prófastur á sama tíma. Var einn fyrirpresta sinnar tíðar og var stundum í yfirreiðum fyrr Gísla biskup, bróður sinn. Safnaði merkum skjölum í bók. Stórauðugur maður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 297-98.

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1659-1704

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2017