Eiríkur Oddsson 1670-10.07.1735

Prestur, vígðist að Hrepphólum 29. nóvember 1696 og var þar til dauðadags. Hann var alla tíð mjög fátækur en gáfumaður og skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 416.

Staðir

Hrepphólakirkja Prestur 29.11.1696-1735

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2014