Jón E. Thorlacius (Jón Thorlacius Einarsson) 3108.1816-12.09.1872

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1839. Stundaði síðan kennslu. Lagt fyrir hann að verða prestur í Grímsey en hann fékk lausn frá því vegna heilsubrests. Vígðist 29. júní 1845 aðstoðarprestur móðurföður síns og var millibilsprestur íá Möðruvöllum í Hörgárdal eftir lát hans til 1847. Gerðist aðstoðarprestur föður síns 1852, fékk Miklagarð 2. febrúar 1853 og loks Saurbæ í Eyjafirði 5. nóvember 1866 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 290-91.

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Aukaprestur 29.06.1845-1847
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Aukaprestur 1852-1853
Miklagarðskirkja Prestur 02.02.1853-1866
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði 05.11.1866-1872

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.08.2017