Gísli Sigurðsson 1690-1769

Prestur fæddur um 1690. Stúdent 1713 frá Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur í Seltjarnarnesþingum 1717 og fékk prestakallið 7. mars 1718 og hélt til dauðadags 1769. Hann fékk mjög lélegan vitnisburð hjá Harboe.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 76.

Staðir

Dómkirkjan Aukaprestur 1717-1718
Dómkirkjan Prestur 07.03.1718-1769

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014