Sigríður Guðmundsdóttir 02.07.1963-

Prestur. Stúdent frá FÁ 1986. Cand. theol. frá HÍ 23. október 1992. Fjldi námskeiða um barna- og æskulýðsstar og um ofbeldi í fjölskyldum. Vann í banka fyrstu ár eftir próf sem og við aðhlynningu aðdraðra. Fékk Hbanneyrarprestakall í Borgarfjarðarprófastsdæmi 20. nóvember 1992 og vígð samdægurs. Lét af embætti að eigin ósk 1. mars 2000.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 744

Staðir

Hvanneyrarkirkja Prestur 20.11.1992-2000

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.12.2018