Björn Þorvaldsson 03.08.1805-07.02.1874

Stúdent úr heimaskóla hjá sr. Gunnlaugu Oddssyni. Fékk Þönglabakka 25. mars 1830, varð aðstoðarmaður föður síns að Holti undir Eyjafjöllum, fékk Stafafell 1837, Holt aftur 24. febrúar 1862 til æviloka. Frækinn skautamaður en nokkuð óheflaður í framkomu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 260.

Staðir

Holtskirkja undir Eyjafjöllum Aukaprestur 1836-1837
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 1862-1874
Þönglabakkakirkja Prestur 25.03.1830-1836
Stafafellskirkja Prestur 1837-1862

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2014