Ragnar Þorkell Jónsson 05.08.1891-28.08.1972

Vinnumaður í Bústöðum, Reykjavík 1930. Síðast búsettur í Reykjavík.

Íslendingabók 27. febrúar 2014.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Æviatriði Ragnar Þorkell Jónsson 3138
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Um jörðina Bústaði en það var dálítið stórt land. Heimildarmaður segir frá landamerki Bústaða, en fa Ragnar Þorkell Jónsson 3139
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Sögn um Fossvog. Biskupssonur úr Laugarnesi þótti latur til vinnu. Hann hafði þann sið að fara í Fos Ragnar Þorkell Jónsson 3140
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingaflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna gö Ragnar Þorkell Jónsson 3141
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Lómatjörn er örnefni í Bústaðalandi, en þar drap sig maður. Sagt var að eitthvað dularfullt væri þar Ragnar Þorkell Jónsson 3142
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Álagaþúfur voru í Bústaðalandi, sem ekki mátti slá. Faðir heimildarmanns sló þær ekki og vildi ekki Ragnar Þorkell Jónsson 3143
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Bústaðabrekka eða Bústaðahalli voru örnefni í Bústaðalandi, en örnefni í Bústaðalandi voru frekar mö Ragnar Þorkell Jónsson 3144
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Spurt um sagnaskemmtun Ragnar Þorkell Jónsson 3145
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Davíð í Stöðlakoti trúði á drauga, en faðir heimildarmanns trúði hvorki á drauga né huldufólk. Ragnar Þorkell Jónsson 3146
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Draumur Jóns Ólafssonar á Bústöðum, faðir heimildarmanns, en hann var berdreyminn. Hann var fæddur í Ragnar Þorkell Jónsson 3147
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Jón Ólafsson flyst að Bústöðum og búseta hans þar Ragnar Þorkell Jónsson 3148
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik Ragnar Þorkell Jónsson 3149
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Árið 1916 dreymir faðir heimildarmanns sama drauminn tvisvar en hann var fyrir byggð nærri Bústöðum. Ragnar Þorkell Jónsson 3150
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Jón Ólafsson dreymdi draum árið 1914. Var hann fyrir kirkjubyggingu. Ragnar Þorkell Jónsson 3151
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Húslestrar á Bústöðum; passíusálmasöngur; átrúnaður á Íslendingasögur Ragnar Þorkell Jónsson 3152
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Vísa um Halldór Kiljan Laxness: Gerpla hefur garma smið Ragnar Þorkell Jónsson 3153
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Vísa um Paradísarheimt Halldórs Laxness: Kiljan þenur kjaft á … Ragnar Þorkell Jónsson 3154
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Þorvaldur á Þorvaldseyri var hinn fínasti karl og finnst heimildarmanni miður að Halldór Kiljan skyl Ragnar Þorkell Jónsson 3155
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Föður heimildarmanns dreymdi draum og svaraði hann mönnum sem hann dreymdi á þennan hátt; Ég trúði á Ragnar Þorkell Jónsson 3156

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014