Svafa Þorleifsdóttir -

Í reikningum Bíldudalskirkju kemur fram að Svafa lék á orgelið hluta ársins 1914. Fylgiskjöl fyrir greiðslu til hennar ná fram til ársins 1919, en þá lék hún við tvær athafnir í kirkjunni. Greiðslur fyrir hvert ár voru frá 86.50 til 100 krónur, eftir fjölda athafna.

Staðir

Bíldudalskirkja Organisti 1914-1919

Organisti og tónlistarmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014