Búi Jónsson 02.05.1804-26.02.1848
<p>Prestur.Stúdent frá Bessastaðaskóla 1823 með mjög góðum vitnisburði. Vígðist aðstoðarprestur í Hvammi í Norðurárdal 3. október 1830 og fékk Prestbakka í Strandasýslu 23. apríl 1836. Var prófastur í Strandasýslu frá 1837 til dauðadags. Hann var mjög vel að sér enda kenndi hann mörgum nemendum. Hann þótti gáfaður, andríkur kennimaður, skemmtinn og gamansamur, skáldmæltur vel.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 290. </p>
Staðir
Hvammskirkja | Aukaprestur | 03.10.1830-1836 |
Prestbakkakirkja | Prestur | 23.04.1836-1848 |

Aukaprestur , prestur og prófastur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.02.2016