Stefán Stefánsson (Stefán Júlíus Stefánsson) 13.02.1915-

<p>Lærði íslensku aðallega af föður sínum þegar hann var fullvaxinn. Faðir ættaður úr Skagafirði en fæddur í Kanada. Lærði uppkominn að lesa íslensku. Hefur farið tólf sinnum til Íslands enda starfað með konu sinni að ferðamálum.</p> <p>Stefán gekk í skóla á Gimli 1922–1933. Bjó félagsbúi með föður sínum á bújörð þeirra, Nýjabæ. Var skipaður fógetafulltrúi (bailiff) við héraðsdómstól á Gimli 1950, en fluttur á skrifstofu embættisisns í Winnipeg 1961. Varð yfirfógeti í Manitobafylki 1971.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

30 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.06.1982 SÁM 94/3852 EF aðað, þegaraðað, eh, hann kom hingað norður, þá var hann lögregluþjónn og var lögregluþjónn fyrir fy Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44478
04.06.1982 SÁM 94/3852 EF Lærðirðu ekki íslensku heima hjá þér? sv. Nei, ekki, ekki, ja, hún var mér ekki ókunn. Það var ekki Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44479
04.06.1982 SÁM 94/3852 EF Hvaðan var pabbi þinn ættaður af landinu? sv. Ja, föðurfólk hans, ja, það var bæði föður og móðurfó Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44480
04.06.1982 SÁM 94/3852 EF Geturðu ennþá talað?? sv. Ja, ég er voðalega að tapa því fyrir það að ég nota það ekkert. Nei, og ég Stefán Stefánsson 44481
04.06.1982 SÁM 94/3852 EF Þú hefur ekki farið þarna austur sjálfur? sv. Nei, en mér langar nú til þess. Og ég held að ég verði Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44482
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF En hefurðu lært einhvur fleiri tungumál heldur en þessi? sv. Well, ekki segi ég það nú, en ég get l Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44483
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF En hefurðu notað íslenskuna hérna eitthvað í byggðinni? sv. Það var nú, það var nú takmarkað. Það e Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44484
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Hvenær fórstu svo að starfa í þjóðræknisfélaginu? sv. Eh, Jakob heitinn Kristjánsson var fararstjór Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44485
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Ég veit til dæmis efera fólk á Íslandi vill gera okkur vel þá gefur það okkur bækur og við metum það Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44486
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Já, heyrðu, segðu mér svoldið frá hér þessum, þar sem þú ólst upp, húsinu? Hvernig var það? sv. Það Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44487
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Kom hann með einhverja sem höfðu verið á fylleríi í bænum? sv. Stundum en ekki, hann kom aldrei með Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44488
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF En hvaða hús höfðu þið fleiri þarna á jörðinni? sv. Það var nú, ó, það var nú ýmislegt þarna. Við h Stefán Stefánsson 44489
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Hvað var komið af verkfærum þarna þegar þú varst strákur? sv. Eh, Pabbi hafði líklega með þeim fyrs Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44490
04.06.1982 SÁM 94/3954 EF Hvernig var svo með störfin hér á bænum, geturðu sagt mér frá þeim, farið í gegnum árið og byrjað ka Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44491
04.06.1982 SÁM 94/3954 EF Hvað gerðuð þið til að framfleyta ykkur á vorin og á sumrin? sv. Það var, við vorum nú að reyna að Stefán Stefánsson 44492
04.06.1982 SÁM 94/3954 EF Hvað voruð þið með af korni hér í ökrunum? sv. Ó, mikið til hveiti og bygg. sp. Og var það það sem þ Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44493
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Hvernig var á þínu heimili þegara þú varst að alast upp, var töluð íslenska alltaf þar? sv. Það var Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44495
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF En Stefán var að tala um í gær, hann var að segja sögur af Vestur-Íslendingum sem blönduðu saman. Ma Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44496
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Þú hefur komið til Íslands margoft, er það ekki? sv. Jú. sp. Hvernig hefur þér fundist íslenskan þ Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44497
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Ég ætlaði að spyrja þig svoldið um fingurna, puttana, hvað þið hafið kallað þá? sv. Fingur? sp. Já Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44498
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Hvernig var með læknisþjónustu þarna niður frá, eða í Minerva? sv. Það var læknir,alltaf síðan að é Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44499
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Hvernig var þarna í kringum bæinn, voruð þið með einhverjar matjurtir, grænmeti sem þið ræktuðuð? s Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44501
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Manstu eitthvað samt? sv. Ójá, já ((Hann: Hún sagði oft um fæðinguna?-)) já, hún talaði um það. Já, Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44502
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF En svo þegar þú giftist Stefáni, þá ertu orðin býsna vön svona heimilisstörfum? Hvað hafðirðu verið Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44504
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Þú varst kannski meira bundin líka, það hafa komið börn? sv. Já, það var það, jájá. ((Hann: Við höf Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44505
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var svo matargerð, gastu notað þessa bensínvél eða var bara eldavél? sv. Bara eldavél, já, Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44506
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var svo, höfðuð þið tíma til að setjast niður á kvöldin og spila eitthvað? sv. Jú, það var Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44508
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var með drykkjuskap og svoleiðis þegar að þið voruð að fara út að skemmta ykkur? sv. Það va Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44509
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF En lærðu Íslendingarnir ekkert að halda svona giftingarveislur af júkraínufólkinu? sv. Nei, það var Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44511
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Jájájájá, ég veit nú ekki, við erum ekkert búin að tala um Winnipeg, og bandið er að verða búið, þar Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44512

Bóndi , fulltrúi og fógeti

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.03.2019