Skúli Skúlason 26.04.1861-28.02.1933

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1884. Cand. theol. frá Prestaskólanum 27. ágúst 1886. Veiddur Oddi og Keldnaþing 28. desember 1886 og var vígður 15. maí 1887. Prófastur í Rangárvallaprófastsdæmi 29. mars 1913. Lausn frá embættum 25. febrúar 1918 og gerðist aðstoðarmaður í fjármálaráðuneytinu.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 802-803 </p>

Staðir

Oddakirkja Prestur 28.12. 1886-1918

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.01.2019