Hjörtur Benediktsson (Hjörtur Kristinn Benediktsson) 23.11.1883-06.08.1982

<p>Ólst upp á Syðra-Skörðugili, Skag.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Æviatriði; um ferðalagið frá Skinþúfu að Syðra-Skörðugili, með ýmsum útúrdúrum um tíðarfar 1887, fjö Hjörtur Benediktsson 37484
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Spurt um álagablett á Hryggjum, talað um örnefni, síðan um álagabrekkuna sem ekki mátti slá; heimili Hjörtur Benediktsson 37485
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Ólst upp á Syðra-Skörðugili, þá var skóli í Geldingaholti; sagt frá kennurum þar, en heimildarmaður Hjörtur Benediktsson 37486
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Ekki kveðnar rímur á Syðra-Skörðugili, á kvöldvökum voru lesnar sögur; hugleiðingar um það hvers veg Hjörtur Benediktsson 37487
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Samkomur í Eyhildarholti og skemmtanalíf í Skagafirði Hjörtur Benediktsson 37488
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Ekki var komið samkomuhús í Varmahlíð þegar Hjörtur var ungur, um fyrstu byggð þar, áfram talað um s Hjörtur Benediktsson 37489
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Spurt um leiki, lítið um svör, þó sagt frá leik í snjóhengju; leikir að leggjum og völum Hjörtur Benediktsson 37490
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Um hjásetu og fráfærur á Marbæli og fleiri bæjum; fráfærur leggjast niður um aldamót, þá var farið a Hjörtur Benediktsson 37491
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Sléttun túna og verkfæri sem notuð voru við það: ofanristuspaði, skófla, garðhrífa, valti, sléttuhna Hjörtur Benediktsson 37492
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Að slá ísastör; ljáhrífa eða rakstrarkona var fundin upp af Sigurði á Hellulandi, hann bjó líka til Hjörtur Benediktsson 37493
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Ljáhrífa eða rakstrarkona er til á safninu í Glaumbæ. Hjörtur hefur slegið með slíku verkfæri; lengi Hjörtur Benediktsson 37494
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Vögur og um notkun þeirra; innskot um fyrsta safnvörðinn í Glaumbæ og ættfræði hans; síðan um heysle Hjörtur Benediktsson 37495
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Vatnsmyllur á Grófargili og Hóli í Sæmundarhlíð Hjörtur Benediktsson 37496
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Fyrsta hestasláttuvélin í sveitinni var á Páfastöðum, einnig rakstrarvél Hjörtur Benediktsson 37497
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Spurt um sjálftalækningar, en lítil svör Hjörtur Benediktsson 37498
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Spurt um brugg, bruggað á Þröm og á Reykjavöllum Hjörtur Benediktsson 37499
07.08.1975 SÁM 93/3608 EF Sagt frá svaðilför í göngum um 1863 Hjörtur Benediktsson 37500
07.08.1975 SÁM 93/3608 EF Drangeyjarferðir, dvölin þar og fleira í sambandi við flekaveiðar Hjörtur Benediktsson 37501
07.08.1975 SÁM 93/3608 EF Sagt frá Coghill og einnig Jóni frá Reynistað Hjörtur Benediktsson 37502
07.08.1975 SÁM 93/3609 EF Sagt frá Coghill og einnig Jóni frá Reynistað Hjörtur Benediktsson 37504
07.08.1975 SÁM 93/3609 EF Ræðir um líf sitt og gleðst yfir að það skuli vera að styttast Hjörtur Benediktsson 37505
07.08.1975 SÁM 93/3609 EF Um huldufólkstrú gömlu húsmóðurinnar á Marbæli Hjörtur Benediktsson 37506
07.08.1975 SÁM 93/3609 EF Bróðir heimildarmanns var skyggn; frásögn af honum er hann fór sálförum norður í Skagafjörð, en var Hjörtur Benediktsson 37507
07.08.1975 SÁM 93/3609 EF Frásagnir af séra Hallgrími í Glaumbæ og séra Tryggva Kvaran á Mælifelli Hjörtur Benediktsson 37508
07.08.1975 SÁM 93/3609 EF Um Ólínu Jónasdóttur og Ísleif Gíslason og vísur eftir þau; Einn á merar afkvæmi Hjörtur Benediktsson 37509
07.08.1975 SÁM 93/3610 EF Niðurlag spjalls um Ólínu Jónasdóttur og Ísleif Gíslason og vísa eftir þau: Aldrei sá ég ættarmót; s Hjörtur Benediktsson 37510
07.08.1975 SÁM 93/3610 EF Lærði bókband án nokkurar tilsagnar; um vinnu hans sem safnvörður í Glaumbæ Hjörtur Benediktsson 37511

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.09.2015