Gunnar Pálsson 1587-30.07.1661

Prestur. Orðinn prestur í Hvalsnesi vorið 1615, fékk Gilsbakka 1623 og var þar til æviloka. Hann var mikilhæfur maður, merkur að mörgu leyti, hraustmenni hið mesta og svo líkamsþungur að trauðlega báru hann sterkustu hestar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 204

Staðir

Hvalsneskirkja Prestur 1615-1623
Gilsbakkakirkja Prestur 1623-1661

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.08.2014