Þorlákur Jónsson 18.09.1813-04.12.1870

Prestur. Stúdent utanskóla frá Bessastaðaskóla 1839. Var þrjú ár sýsluskrifari en vígðist aðstoðarprestur föður síns í Mývatnsþingum 26. júní 1842 og fékk prestakallið eftir hann 24. nóvember 1848 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 162.

Staðir

Skútustaðakirkja Aukaprestur 26.06.1842-1848
Skútustaðakirkja Prestur 24.11.1848-1870

Aukaprestur, prestur og sýsluskrifari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.09.2017