Jón Magnússon 16.öld-17.öld

<p>Prestur. Hélt fyrst Háls í Hamarsfirði, síðan Berufjörð 1589 og Hof í Álftafirði 1592. Missti þar allt fé sitt veturinn 1601-02. Þjónaði um tíma Þvottá með Hofi. Afhenti Hof 21. maí 1612.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 216-17. </p>

Staðir

Hálskirkja Prestur -1589
Berufjarðarkirkja Prestur 1589-1592
Hofskirkja Prestur 1592-1612

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.05.2018